Fjórir nýir þættir komnir af seinni helming 6. seríu. Tveir nýjustu þar af eru í anda fyrstu seríanna, ekkert alheims ýkt plot og overkill. Húmorinn er svo sem ekkert alltof sérstakur en sögurnar virðast ætla að verða betri.
Nær Futurama að klóra í fyrri hæðir?