Teiknimyndin fjallaði um stelpu (hugsanlega prinsessu) í undarlegum heimi (mögulega vatnaveröld) sem hafði það verkefni að safna saman (orku)kristölum. Hún hafði alltaf með sér þennan hund sem gat sprottið vængir eða sporður eftir því sem þurfti. (Man eftir í einum þætti þegar hundurinn rakst á kattar-fisk)
Ef ég man rétt var nornaleg kona á höttunum eftir þessum kristöllum fyrir aðal óvininn.
Einnig gæti verið að stelpan hafi haft einhver hugartengsl við hvali.

Mig mynnir að íslenska nafn þáttanna hafi verið Hafgúan en ég veit það ekki fyrir víst.