Fyrir stuttu enduruppgötvaði ég The Simpsons og hef því ferið að horfa á allar gömlu seríurnar aftur. Út frá því vaknaði forvitni mín, og spurning mín er eftirfarandi.
Frekar einfalt: hver er besti þátturinn og besta serían að ykkar mati?
Besta serían að mínu mati er án efa sería 8 og besti þátturinn er Trilogy of error úr seríu 11.
BLING BLING