ég var í smá nostalgíukasti. Var að pæla hvort einhver geti sagt mér hvar ég gæti fundið theme lagið (á ensku) úr The Little Flying Bears. Það kannski kannast fáir við það en þið getið séð hvað þetta er bara á youtube eða einvherju.