Bara vinalegt tip fyrir ykkur sem vitið ekki af þessu. Ef þú hefur gaman af Invader Zim og ert fær um að lesa þá muntu elska Johnny the Homicidal Maniac eftir Jhonen Vasquez. Sami dark anti human humorin bara meira dark og höfðar betur fullorðna. Mæli með að þið röltið niður í Nexus og kaupið eintak.
A.T.H. Ekki bók fyrir börn eða viðkvæma
kveðja