Þeir skrifa þættina sjálfir en núna þegar þeir eru byrjaðir að gera þetta allt í þessu huge stúdíói sínu þá tekur þetta svo andskoti langan tíma og þeir gera bara tvær seríur í viðbót svo þeir vilja vanda sig eins og þeir geta með restina. Þeir koma aftur 24. Október með næstu 7 þætti seríunnar og svo bíðum við aftur í 5 mánuði og 24 daga.