Var að pæla hvort einhver kannast við þessa lýsingu, þetta voru svona eitthvað í byrjun ruðnings spilarar og svo fara þeir í einhverja vídd á tíma arthúrs konungs og verða riddarar hans nema með einhverjum nýtískulegri vopnum… man einhver eftir þessu ?:S