Ég er að leita að þáttum/kvikmynd. Ég man mjög lítið úr þeim en það sem ég man er:

1. Apalsöguhetjurnar eru (minnir mig) strákur og litla systir hans.

2. Þau fara inn í ævintýra heim með hjálp einhverskonar talandi pöddu (líklega engisprettu)sem er jafnstór og þau.

3. Þau fara á tunglið og hitta einvherja veru(r) þar.

4. Þau fara í einhverskonar jólaland þar sem þau hitta sveinka og lifandi leikföng.Þau fara líka í lest þar.

5. Þau hitta allskonar verur/guði með mismunandi krafta. Einn minnir mig var með ískrafta.

6. Þetta var annaðhvort sýnt í barnatímanum á stöð 1 eða í 2001 nótt á skjá einum.