Þetta er ekki mikilvægara en svo að þráhyggjan mín yfir að muna ekki hluti er svo sterk að hún nánast heldur fyrir mér vöku.

Þættirnir voru sýndir í ríkissjónvarpinu fyrir þónokkru á mínum yngri árum, ég er 23ja ára, og þeir fjalla um mann sem að er með hvítt hár og skegg að mig minnir og hundinn hans sem að er hvítur og rosalega feitur(minnir einna helst á ísbjörn) maðurinn er einhverskonar uppfinningamaður.
Í intróinu á þessum þáttum þá eru þessir tveir karakterar að keyra í gegnum hina ýmsu menningarheima á mótorhjóli með hliðarvagni.

Ef að einhver þarna úti getur nefnt mér hvað þessir þættir heita þá verð ég mjög þakklátur.

Takk fyri
It´s impossible to be unhappy in a poncho