Man einhver hér eftir teiknimyndum sem voru alltaf sýndar á morgnanna um jólin, ég held á Stöð 2, og voru um jólaálfa eða eitthvað svoleiðis. Þau bjuggu í einhverjum bæ eða þorpi eða eitthvað þannig og mig minnir að jólasveinninn hafi verið karakter í þessum þáttum. Þau voru öll með rauðar stórar húfur, svipað eins og svona semi gamaldags jólalímmiðar til að líma á jólapakka.

Skilur einhver hvað ég er að reyna að segja hérna??
-Það er snákur í stígvélinu mínu