Eins og flestir vita eru fjórar Futurama myndir í bígerðinni og nú er Matt Groening að ákveða hvort þetta verður fjögurra parta “epic” eða fjórar “crazy movies.” Eitt er víst að Bender mun verða mikil aðalpersóna í a.m.k. einni mynd. Svo er nú verið í stöngum samningaviðræðum hvort eigi að setja Futurama aftur á skjáinn í a.m.k. eina seríu.
En allavega hvort viljið þið frekar “epic” eða “crazy movies”?
Ég segi sjálfur “crazy movies” en þið?