Kannski ekki ný frétt en ég var bara að sjá þetta áðan.

Tónlistar snillingurinn Isaac Hayes sem ljáir Chef rödd sína í South Park er búinn að segja upp.

Hann segist vera ósáttur við hversu mikið grín þeir Matt og Trey eru búnir gera að trúarbrögðum í South Park

Þetta er það sem hann sagði í yfirlýsingu.

“There is a place in this world for satire, but there is a time when satire ends and intolerance and bigotry towards religious beliefs of others begins.
Religious beliefs are sacred to people, and at all times should be respected and honoured.
As a civil rights activist of the past 40 years, I cannot support a show that disrespects those beliefs and practices.”

En sjálfur er hann í Vísindakirkjunni(Scientology) sem þeir gera mikið grín af. T.d. nýlega í Trapped in the Closet(snilldar þáttur).

Það er skiljanlegt að hann hafi hætt enda mjög mikið grín gert af kirkjunni hans. En samt var hann ekki ósáttur við allt hitt grínið sem þeir eru búnir gera að öðrum málum(humm).

Ömurlegt að hann sé hættur. En vá hvað hann var búinn að vera að lítið í nýlegu þáttunum og aldrei aftur Chef að syngja um eitthvað ósmekklegt í south park ömó

En hey nýr þáttur eftir 2 daga, JESS.
addoo