ég er svoooooo stoltur! ég er heavy Disney fan búin að vera það síðan ég var barn, á allar Classic myndirnar á VHS margar mjög gamlar allar á ensku án texta.. alveg sko varð að monta mig.. Lion King er mitt allra uppáhald! .. Beauty and the Beast líka.. classík

*faðmar safnið sitt* ég mun aldrei selja það tek það með mér í gröfina