Maggie er góð persóna í Simpsons. En mætti hún ekki fara að stækka og henda snuðinu í ruslið og segja einhver orð. Í einum þætti þegar Lísa fór til spákonu sem var hræðilegur þáttur.Þá var Maggie endalaust hangandi í símanum en aldrei sagði hún orð. Hverjum finnst að hún ætti að byrja að stækka eða halda áfram að vera krútt sem tottar snuð.

P.s Hún hefur sagt orð í einum hryllingsþætti og í einum þætti þar sem Homer og Marge sögðu sögu um Fyrstu orð barnana en hún hefur sagt fleiri orð en ég meina enginn tútta framar.