halló…mig langaði bara að deila með ykkur sem
hafa áhuga á Simpsons/Futurama hvaða dót ég á!

Comics/myndasögublöð:
Bongo Comics gefur öll blöðin út og er til bæði bresk útgáfa og amerísk af öllum…ég safna amerísku…miklu flottara!

af Simpsons Comics þá á ég öll(#105 kemur í apríl, kemur 12 sinnum á ári) nema: #10#50#52#57
#58#59#60#61#62#63#64#65#66#67#68#69#70#71#76#78


af Futurama Comics(#20 kemur apríl, kemur 12 sinnum á ári) þá á ég öll

af Bart Simpson Comics(#23 kemur í apríl, kemur 12 sinnum á ári) þá á ég öll nema #10

ég á öll Bart Simpson's treehouse of horror(#11 kemur á þessu ári, kemur x1 á ári)

Það eins vonda er að ég á bara 3 Radioactive Man Comics
(en held að þau komi kannski x2 á ári…eða 1 sinni)
svo á ég að auki The Bart og Homer simpson Book

þess má til gamans geta að ég keupi öll blöðin í Nexus(besta búð í heimi)

DVD:

ég á allar 5 serírunar af Futurama og
4 fyrstu serírnar af Simpsons(er að redda 5)
svo á ég 5 simpsons auka DVD diska(enga Classic…hata þá…svo margir)


Diskar:

ég á Songs In The Key Of Springfield(Tónlist úr þáttum 1991-1996)

Go Simpsonic With The Simpsons(tónlist úr þáttum 1996-1999)

The Simpsons sing the blues(simpson blues 1991)

Annað:

Simpsons SpilaStokkur
The Simpsons Monopoly
Homer að kyrkja Bart bolur
bart glow-in-the-dark náttföt
Bart pennaveski
3 plaggöt
2 póstkort
4 myndir í ramma
The simpons Hit and Run(PS2)
The Simpson Skateboard(PS2)
The Simpons wrestling(PSone)

held að þetta sé allt…en endilega segið frá ykkar stuffi!