Góðan Dag, hér ætla ég að segja frá glænýjum þætti úr smiðju Seth MacFarlane.
Eins og titillinn ber til kynna þá heitir þátturinn “American Dad” og fjallar um flölskyldu mjög líka og Griffin fjölskyldunni(en samt ekki).

Þátturinn fjallur um Smith fjölskylduna, meðlimir hennar eru:

STAN SMITH(Pabbinn, leikin af Seth Mac Farlane): Stan vinnur á CIA höfurstöðinni í Langley Virginiu, og er alltaf viðbúinn hryðjuverka athæfi. Stan fer út í öfga
til að vernda fjölskyldu sína frá mein t.d. hefur hann hryðjuverka viðvörunar litakóðann á ísskápnum sínum.

FRANCINE SMITH(Mamman, leikin af Wendy Schaal): Konan hans Stan's, hún Edith Bunker-esque Francine hefir varlega falið partý persónlekan hennar frá íhaldsama eiginmanni hennar sem hún elskar.

HAYLEY SMITH(Dóttirin, leikin af Rachael MacFarlane): Hayley er 18 ára frjálslynda dóttir Smith Heimilins. Stan krefst að setja hana í gengnum flugvallar öryggis leit í hvert skyfti sem hún kemur inn í húsið(Þótt hann elskar hana þýðir ekki endilega að hann treysti henni.

STEVE SMITH(Sonurinn, leikinn af Scott Grimes): Steve er 13 ára nörd sem er alltaf á yrstu nöf kynþroska, en nær honum samt ekki. Steve er ekki ánægður með lágu samfélagas stöðu og reynir að vera vinsæll en mistekst hvað eftir annað.

ROGER(leikinn af Seth MacFarlane): Er kaldhæðin geimvera sem Stan bjargar frá Area 51 sem mislíkar staðreydina að hann má ekki fara út úr húsi.

KLAUS(gæludýrið, leikinn af Dee Bradley Barker): Klaus er gullfiskur sem talar með þýskum hreim, hann er útkoma CIA tilraunar til að græða heila úr þýskum manni í gullfisk.

þættirnir verða frumsyndir í febrúar á næsta ár(held ég)í U.S.A
Persónulega þá get ég ekki beðið eftir þessum þáttum og ég er rétt að vona að þessir þættir verða sýndir hérlendis, ég er búin að sjá ótilbúna klippu úr pilot-num og get ekki sagt annað en að þeir lofa góðu

Heimildir http://www.fox.com/americandad/