Okey, það sem mér finnst að hér er að Walt Disney gerir FULLT af góðum og skemmtilegum teiknimyndum og gera svo frammhald að sumum. Þessi frammhöld eru OFTAST mjög illa gerð og leiðinleg. T.d. er að nefna Pocahontas 2 sem að mínu áliti er leiðinleg og ekki eins vel gerð og fyrri myndin, Tarzan og Jane (mynd nr.2) sem er AFSKAPLEGA illa gerð, en fyndin á köflum…
Hinsvegar eins og Toy Story 2, sem er frammhald að fyrri myndinni, var alveg rosalega skemmtileg, vel gerð og allt það…

Annars það sem ég er að reyna að segja er að Walt Disney er bara að reyna að plokka af manni peninga með því að gera frammhald af góðum myndum…

Er einhver sem er sammála mér eða/og getur nefnt fleiri dæmi?

Kv. azlaug