Ég vill segja hérna frá :

Mér finnst teiknimyndirnar á Stöd 2 og stöd 1 allveg hörmung,en ekki allar!!!.Mér finnst að það ætti að breyta sumum teiknimyndunum á stöd 2 og fá hinar gömlu góðu aftur.Eins og mér finnst “Í Erilborg” allgjört rugl,hvað er verið að sýna krökkum svona teiknimyndir.Einnig er teiknimyndin “Vélarkrílin (Little Robots)allveg ömurleg,um einhver vélmenni sem sem segja sögur og hoppa og skoppa ,blása í lúðra og spila á trommur.Þetta er nottulega frekar asnalegt!!!SnjóBörnin eru líka voða mikið asnaleg og mikil froða.Einhver börn sem eru með snjó framan í sér og alltaf talandi um einhver ”snæber“ og ”snæberja tertu“ og ”
Snæberja te".Hver kemur með svona asnalegt!!Ég veit að ég er kannski leiðinlegur á móti litlu krökkunum sem finnst þetta ofsaleg fyndið og skemmtilegt,en þetta er allveg ofboðslega leiðinlegt!Svo eru aðvitað aðrar teiknimyndir sem hægt er að kvarta og nöldra yfir.
Svo eru það teiknimyndirnar á Stöð 1.Vitiði það að þið sem eruð bara með stöð 1 ég vorkenni ykkur!!!Allveg,þetta eru teiknimyndir sem allveg sökka.Mér finnst að Stöð 1 og stöð 2 ættu að vera með betri og skemmtilegri teiknimyndir.

Ég hef lokið hvörtun minni á þessum ömurlegu teiknimyndum á Stöð 1 og Stöð 2.En ég tek það skýrt fram að sumar teiknimyndirnar eru góðar.
K.V.
Bionicle.