Vissuð þið að margir af handritshöfundum Simpsons í gegnum tíðina eru Harvard-skólaðir. Auðvitað þarf snilldarpenna til að skrifa þessa þætti, en óvenju margir koma úr Harvard miðað við aðra skóla (Cornell, Princeton, Yale o.fl. eru víst ekki síðri skólar, þannig að tíðni Harvard manna kemur á óvart. Conan O´Brien er t.d. sprenglærður úr Harvard og vann við Simpsons á fyrstu árum seríunnar.