Ég hef ekki horft á simpson alla tíð en ég hef gert það í nokkuð mörg ár og ég verð bara að segja að þetta eru sennilega einir vönduðustu gamanþættirnir í sjónvarpi. En núna er stöð tvö hætt að sýna þættina þó að ég sé 95% viss um að þeir eru ennþá framleiddir. Stöð tvö sýnir yfirleitt einhverja gamanþætti klukkan 18:00 og núna síðast er það off centre. ég verð bara að segja að þar sem þeir þarna á stöðinni eru algjörlega búnir aðp mjólka Friends seríuna (og gera það ennþá) Þá finnst mér að áskrifendur stöððvar tvö eigi það skilið að fá Simpsons endursýnda klukkan 18:00 Á hverjum degi í staðinn fyrir eitthvað B- class bullshit sem fæstir nenna að horfa á. En Þetta er bara mín skoðun. Hvað finnst ykkur?
In such a world as this does one dare to think for himself?