Hvernig lýst ykkur á að fara að pressa á sjónvarpstöðvarnar varðandi það að fara að sýna The Simpsons aftur? Ég er búinn að skrifa tölvupóst á S1 og lét mér svona detta í hug að það kynni að hafa meiri áhrif ef fleiri gerðu slíkt hið sama :-) Hvernig líst ykkur á?