ég þarf engum að segja að þessir þættir eru snilld. en ég ætla samt að gera það. ég er búinn að horfá á þessa þætti síðan ég var minni en polli. og þeir eiga aldrei eftir að verða leiðinlegir. ef ég verð e-h gamall verður þetta ennþá fyndið.