Ég tók eftir að í þætti eitt þegar að Fry dettúr úr stólnum þá er einn rammi sem maður sér á gólfið. Í þessum ramma (nokkrir rammar) getur maður greint úr skugga Nibbler *gasp* Ég fór og athugaði þetta aðeins nánar.

Í næsta þættinum þar sem að það var “flashback” var “Antholigy Of Interest” (þátturinn með thinglonger og “The Whatif Machine”). Þegar að Fry spyr hvað myndi gerast ef að hann hefði ekki hitt í Cryogenic Freezerinn þá sér maður hann aftur detta úr stólnum en i þetta skipti er enginn skuggi. *Double gasp*

Þriðja atvikið kom í þættinum “Jurrasic Bark” þar sem að það kemur actual flashback en þar getur maður séð aguað á Nibbler uppúr Ruslatunnu og frekar greinilegan skugga þegar að hann dettur. *tripple gasp*

Ég hef lesið mér til og ég sá að þetta hefur eitthvað sérstakt að gera við “plottið” en´samkvæmt því sem að ég las fær elmenningurinn fyrst svar við þessu í þættinum “Why Then Fry” sem verður sýndur eftir um 3 mánuði.

Ég afsaka allar stafsetningarvillur, greinavillur og þannilagað