The simpsons er virkilega gott afþreyingarefni og mikið meira en bara afþreying.Allt frá því þegar þætiirnir byrjuðu um það bil 1989 í David Letterman þá hafa þetta verið vinsælasta teiknimyndasería í heiminum.Síðan kom southpark sem ætlaði sér krúnuna og tókst það næstum með allskonar asnaskap og
kúkahúmor.En simpsons trónir enn á toppnum þrátt fyrir mikið mótlæti.Handritshöfundarnir að þessu þætti er mikilsvertir snillingar og mikið menntaðir einstaklingar sem sést
í hnyttum tilsvörum persóna og hálf leyndri ádeilu og allskonar sagnfræðilegum fróðleiki sem birtist í hinni ýmsu mynd í þættinum.Þættirnir hafa þróast mikið frá því að
vera 10 mínútna innskot hjá David Letterman í 20-25 mínútna langa þætti.Það sem mér finnst mest pirrandi við þessa gömlu eftir að hafa vanist þessum nýju er röddin í Hómer.Það besta við simpsons er hvað þeir gera mikið grín að þekktum bíómyndum og hinir og þessir frægu gestaleikarar.

Besta serían finnst mér vera sú áttunda og í henni voru þættir eins og
Þegar homer fékk vinnu hjá hryðjuverkamanni
þegar homer varð boxari og barðist við Dredrick Tatum
þegar týndi sonur Mr burns kom á sjónarsviðið
þegar foreldrar milhouse skilja
þegar húsið hans flanders eyðileggst í hurricane
þegar homer bragðar á insane chili pepper súpu og fer í Mysterius journey
þegar homer kveðst hafa séð geimveru og the x-files koma og rannsaka
þátturinn:Simpsoncalifragilisticexpialacious.Spoof af mary poppins
þegar homer verður hommafælinn
þegar sideshow Bob og bróðir hans cecil taka saman höndum
þegar Frank Grimes keur í nuclear power plant
og þegar Bart og Lisa fara í Herskóla-William Dafoe-Guest star.

Takið eftir því hvernig Mr.Burns svarar í símann.Hann segir Ahoy,Ahoy
Af hverju ekki hello.Nú,Alexander Grahahm Bell (sá sem fann upp símann) ætlaðist til að fólk
svaraði svona í símann.

The man has spoken.

KURSK