Ég stal þessari grein reyndar af nulleinn.is

Bart Simpson slær Marilyn Monroe og Nelson Mandela út í kosningu um táknmynd 20. aldarinnar.

Könnunin var gerð meðal fólks á aldrinum 18 til 35 ára og segir Tim Dowling framkvæmdastjóri Boddington sem gerði könnunina að teiknimyndapersónur eldist ekkert, valdi fólki ekki vonbrigðum og geti verið svalari, fyndnari og afslappaðri en táknmyndir af raunverulegu fólki, að því er kemur fram á fréttavef Reuters.