Ég ætla að skrifa grein um einn af mínum uppáhalds simpsons þáttum The Trouble With Trillions. Þessi þáttur er algjör snilld ég einfaldlega helt að ég yrði ekki eldri þegar ég horfði á hann.

Sófa atriðið er þannig að þegar öll fjölskyldan hleypur inn aðeins með handklæði vafið utan um sig þá eru gamlir kallar sitjandi í sófanum í gufubaði.
Þátturin byrjar á því að nýtt ár rennur í garð þó með smávægilum vandræðum sem wiggum lögreglustjóri leysir léttilega. Strax og nýja árið byrjar vaknar Flanders og byrjar á skattaskýsluni sinni. Nokkrum mánuðum seinna eða 15 april seinasta skildagin á skattaskýrslunum þá er pósthúsið gjörsamlega stútfullt því allur bærin virðist hafa beðið fram á seinustu stundu að skila skattaskýrsluni. Homer hins vegar beið ekki fram á seinustu stundu heldur stein gleymdi hann að skila henni. Hann fattar þó á að hann eigi eftir að skila skattaskýrsluni klárar hana á nokkrum sekóntum og nær að skila skýrsluni. Þrátt fyrir að hann hafi náð að skila skýrsluni þá var hún ekki alveg nógu vel gerð og er Hómer handtekin af F.B.I. Í staðin fyrir að fara í fangelsi þá er Homer látin vinna undercover til að koma upp um nokkur ólögleg athæfi vina sinna. Eftir fyrsta verkið þá heldur Homer að hann sé laus allra mála en F.B.I. lætur hann fá annað verkefni. Hann á að finna Trillion dala seðil sem mr.Burns rændi frá Bandaríkjunum. Þegar Homer finnur seðilin þá ræðst F.B.I. inn og handtekur Burns. Þegar F.B.I. er á leiðini með burns í burtu þá ákveður Homer að bjarga honum. Þeir flýa svo land ásamt Smithers og ákveða að kaupa eyju fyrir trillion dalina sem þeir áttu Burns ákveður svo að kaupa cubu. Allt fer nú samt i vaskinn og allt verður aftur venjulegt í enda þáttsins eins og í flestum öðrum simpsons þáttum.

Núna ætla ég að koma með nokkrar frábærar setningar og samtöl úr þættinum þannig að ef þú hefur ekki séð þennan þátt þá mæli ég ekki með því að þú lesir áfram.

Wiggum: Alright people the harder you push the faster we all get out of here.

Kent Brockman: Sir why did you wait for the last minute to pay your taxes?
oto: Taxes ? Isnt this the line for Metallica ?

Homer: Would you look at those morons i paid my taxes over a year ago
Lisa: dad!?..
Homer: What is it sweetie? Did you see a scary picture in your picture book?
Lisa: That was last year taxes you have to pay again this year
Homer: Nooo you see went.. your right i was counting forward from the last previous…..DOH.

Homer: Marge how many kids do we have ? Ó no time to count i'll just estimate ehh… nine.

Moe: Lenny you get one wish what would it be ?
Lenny: Hmm one wish, well i always wanted to know how it would feel to wear something thats been ironed.

Irs gaur: Your looking at a five years minium.
Homer: No sir please i cant go to prison. They pee in a cup and throw it at you. I saw it in a movie….
Irs gaur: You wont be seeing any prion movies where your going PRISON!

FBI gaur: From now on you will be working for us.
Homer: *hvíslar* Okei but could you pay me under the table? *bendir á irs mannin sem er bara 1 metra frá* i got a little tax problem

Homer: Does this make me look fat?
Lisa: No this makes you look like a tool of the goverment.
Homer: But not fat ?

Fbi gaur: We belive that Burns still has the bill hidden in his house. But all we can see from the satalite pictures is that its not on the roof!

Homer: We hide at my place i got beer.

Burns: Any of these islands will be a nice new country
Homer: I call presedent
Burns: Vise presedent
Smithers: awwww

Burns: Ó thats a big one and it has freedom written all over it
smithers: ehh sir thats cuba.

Castro: Ahh America isnt so bad they even named a name after me in san fransico.
Aðstoðarmaður Castros hvíslar einhverju að honum
Castro: Its full of what?!?!

Castro: May i see the bill?
Burns: ohho no see with your eyes not with your hands.
Castro: Please we are all amigos here.
Homer: Mr.Burns i think we can trust the president of cuba….
*Burns réttir Castro seðilin*
Burns: Now give it back
Castro: Give what back?
Burns: ohhhh

Vonandi fannst ykkur þessi grein gagnleg og skemmtileg og vona ég að þið afsakið stafsetingarvillur.