Futurama Í tilefni þess að nýja myndin með Futurama var að koma út ætla ég að skrifa svolitla grein um persónurnar og svona.

Þættirnir byrjuðu árið 1999 sem segja frá Fry sem fer fram í tímann til ársins 2999 þar sem hann kynnist hinu undarlegasta fólki. Þættirnir eru eftir framleiðendur The Simpsons og eru á ýmsa vegu skemmtilegri en þeir. Árið 2003 var framleiðslu á þáttunum hætt eftir 4 seríur.
Aðalpersónunar eru:

Philip J. Fry: Aðalpersóna þáttána sem frýs á miðnætti 1. janúar 2000 og fer fram til ársins 3000. Hann hafði engan vegin passað inn í árið 2000 en tekst að koma sér vel fyrir meðal undarlegra vina sinni árið 3000. Hann er frekar vitlaus en er samt rosalega skemmtilegur karakter. Hann er í seinni tíð mjög hrifin af Leelu sem sýnir honum samt yfirleitt engan áhuga.
Billy West talar fyrir Fry.

Fry: [gasps] Is that blimp accurate?
Leela: Yep. It's December 31st, 2999.
Fry: My god, a million years…

Turanga Leela: Eineigður, fjólubláeygður skipstjóri á Planat Express sem var yfirgefin af foreldrum sínum á munaðarleysingjahæli. Í gegnum seríurnar kemst hún að því hvaðan hún kemur í raun og veru en lengi vel hélt hún að hún væri geimvera.
Katey Segal talar fyrir Leelu.

Dwight: I heard alcohol made you stupid.
Fry: No I'm doesn't.
Leela: Actually, Dwight, you're right, alcohol is very, very bad… for children. But once you turn twenty-one, it becomes very, very good. So scram!

Bender: Bendar er sjálfselskt vélmenni sem þarf að drekka áfengi til að virka almennilega. Hann er sérstaklega hannaður til að beygja hluti Eins og fram kemur í einum þættinum heitir hann fullu nafni Bender Bending Rodrigaz.
John Di Maggio talar fyrir Bender.

Bender: Don't worry, I won't be too good or too evil again. From now on I'll just be me.
Leela: Do you think you can be a little less evil than that?
Bender: I don't know. Do you think you could survive a seven-hundred foot fall?

Professor Fansworth: 160 ára gamall ættingi Fry sem á Planet Express. Hann reddar Fry, Leelu og Bender vinnu hjá fyrirtækinu sínu sem sér um að dreyfa pökkum. Alltaf þegar hann er að fara að senda þau á leiðinlega sendingu byrjar hann á að segja: “Good news everyone”.
Billy West talar fyrir Professor Fansworth.

Cubert J. Farnsworth: [speaking into a device that makes his voice sound like Professor Farnsworth] Good news, everyone! I'm a horse's butt!
Professor Hubert Farnsworth: I am? That's not good news at all!

Dr. Zoidberg: Misheppnaður læknir Planet Express sem veit sama sem ekkert um menn. Hann er sjálfur humar. Hann virðist voðalega einmana og öllum finnst hann yfirleitt leiðinlegur og óáhugaverður.
Billy West talar fyrir Dr. Zoidberg.

Hermes Conrad: Come on, baby needs a new pair of shoes.
Dr. Zoidberg: The hell with your spoiled baby. I need those shoes.

Amy Wong: Forrík einkadóttir the Mars Wongs. Hún er samt alltaf klædd í bleik íþróttaföt. Hún byrjar með Lt. Kif Kroker í gegnum seríurnar.
Lauren Tom talar fyrir Amy.

Amy: If you’re gonna keep making fun of me, I’m just gonna stay in my room.
Leo Wong: You so fat you stay all around room.
(Ég man ekki alveg hvernig þetta quote var, en mér fannst það svo skelfilega fyndið)

Hermes Conrad: Hann vinnur flesta blaðavinnuna hjá Planat Express en ég veit ekki hvað vinnan hans er á íslensku (bureaucrat). Hann er frá Jamaica og var einu sinni frægur limbóíþróttamaður en hætti í því eftir að strákur dó eftir að vilja vera eins og hann.
Phil LaMarr talar fyrir Hermes.

Hermes Conrad: I'll have you know that two thousand years ago there was a Jamaican bobsled team.
Fry: I remember them. They came dead last and later made commercials for alcoholic beverages.
Hermes Conrad: Truly an inspiration for the children.

Margar fleiri persónar koma fram reglulega í þáttunum m.a. Lt. Kif Kroker, Nibbler, Captain Zapp Brannigan, Qubert, Dwight og fleiri. Margar frægar persónur tala líka inn fyrir sjálfa sig í nokkum þáttum m.a. Lucy Lui, Al Gore, Leonard Nimoy og fleiri.

Ég viðurkenni að það var frekar erfitt að skrifa um þessa þætti án þess að gera þetta mjög leiðinleg og óáhugavert, en þættirnir eru vægast sagt mjög góðir. Mæli með þeim fyrir alla.

Ég ákvað að hafa quotin á ensku þar sem þau virka yfirleitt alls ekki á íslensku. Sum þeirra eru tekin af imdb.com.
Takk fyrir
Dagný
“There's no ”I“ in team. There's a ”me“ though, if you jumble it up”