Homer vs. Dignity 12. sería

Simpson fjölskyldan fer út að borða til að fagna fyrsta A-inu
hans Bart. Hómer var svo óheppinn því kortinu hans var
hafnað og þá komast þau að því að þau eiga í fjárhagslegum örðuleikum. Eftir að Hómer er búinn að fara til fjárhags-
skipuleggjara biður hann Mr. Burns um kauphækkun, heppnin
var með Hómer því Smithers fór í frí og Busnsie vantaði einmitt
fygismann. Burns lætur Hómer gera ýmis hrekkibrögð á íbúa
Springfield og Burns gefur honum pening fyrir það.
En í lokin kemst Homer að því (eða eiginlega Lísa) að Hans
virðing er meira virði en peningar.

Þetta var nú enginn súper þáttur en samt er Homer með góða
brandara. Ens og þegar Homer var búinn að tala við fjárhags-
skipuleggjarann og hann bað um greiðslu fyrir þjónustuna
skrifaði Homer á miða og lét hann fá. Eitthvað alveg útúr
kortinu en smt snilld!

Annars var þetta frekar crummy þáttur, Einhver comment?
**1/2 af ****