Úrslit úr South Park spurn. 2 Þetta var allt mög jafnt, en það var enginn sem náði öllu rétt.

1. George Clooney talaði fyrir hundinn.

2. Phase1: Collect Underpants - Phase2: ? - Phase3: Profit.

3. Strákurinn heitir Dog Poo

4. Cartman keypti Sai, Stan keypti Tonfas, Kyle keypti Nunchucks og Kenny keypti Shuriken.

5. Hann söng um Courtney Cox

6. Fjallaljón og björn réðust á Chef

7. $3.50 (tree fitty)

8. Saddam Hussein var forsætis ráðherrann og hann bjó í Ottowa. (hálft stig ef þú svaraðir vitlaust hvar hann bjó eða ef þú vissir ekki hver forsætis ráðherran var)

9. Uppáhalds veitingastaður Butters heitir Bennigans.

10. Það var mynd af Dawsons Creek framan á trapper keeper-inum.

11. Kalla “Oh my God, they killed Kenny!” og Kyle svaraði alltaf “You bastards”.

12. Brjóta hjartað sem er spegill hjá sjónvörpunum.

13. Mohammed var sýndur í Super Best Friends.

14. Ilmvatnið hét Skanque (gaf rétt fyrir Skank)

15. Serían hét Princess.
1. sæti: BaddiT með 14,5/15
2. sæti: Ezithau með 14/15
3. sæti: bananaepli með 13,5/15
4. sæti: likunandi, Haukurjo og Taciturn fengu 13/15
5. sæti: 12/15
6. sæti: 11,5/15