Komiði sæl.

Ég er m.a. Simpsons fan (líka Futurama, Star Trek etc.) og mig langar geðveikt í alla þættina (ég á eftir að sjá svo marga). Þangað til þetta kemur á DVD er held ég að það eina sem hægt er að gera sé að downloada þáttunum af Internetinu.
Nú er það þannig að það kostar að downloada. Annaðhvort er það símareikn. ef downloadað er með venjulegu mótaldi, eða MB kostnaður á ADSL og hraðara.
Ég er með hugmynd sem sparar tíma og pening: Í staðinn fyrir að kannski 10 manns séu að downloada sömu þáttunum er betra að þeir downloadi 10 mismunandi þáttum og skipti svo sín á milli.
Þeir sem hafa áhuga á að mynda svona “hring” með það að markmiði að eignast t.d. Simpsons þætti meili á mig

hpe.