Nú hef ég tekið mig til og ætla að fara að skrifa um Futurama syrpu 1, á DVD. þegar syrpa eitt var sýnd í sjónvarpinu innihélt hún bara 9 þætti. Futurama hefur verið uppáhalds teiknimyndin mín síðan ég sá þáttin The Lesser Of Two Evils, ég ætla að dæma þættina og segja svoldið frá þeim.

Space Pilot 3000: Hér byrjar sagan, þetta er fyrsti þátturin af öllum 72 Futurama þáttunum. Fry frystist og fer til ársins 3000 og hittir Leelu sem vill setja í hann “Career Chip”, eða ferils kubb. Fry fattar að Prófessor Hubert J Fansworth er fjarskildur frændi hans(Fry) og eftir að hann kynnist Bender og sættist við Leelu, fara þau að vinna í fyrirtæki hans(Fansworths) Planet Express. (3/5)

The Series Has Landed: Leela, fry og Bender fara með sína fyrstu sendingu á tunglið, Amy sem er frá Mars og vinnur líka í Palnet Express fer með. Það er búið að byggja skemmtigarð á tunglinu, Amy missir lyklana af geimskipinu sem áhöfnin kom á í kassan sem þau voru að senda.(3/5)

I, Roomate: þessi þáttur fjallar um að Bender vill vera herbergisfélagi Fry, hann getur ekki búið hjá honum því loftnetið á hausnum á honum truflar sjónvarpið. (4/5)

Loves Labours Lost In Space: Zapp Brannigan kemur fyrst fram ásamt Kif(aðstoðarmanni hans). Leela sefur hjá Zapp og kynnist Nibbler(4/5)

Fear Of A Bot Planet: Fry, Leela og Bender fara með pakka til vélmennaplánetunar, vélmennin hata manneskjur svo Bender þarf að fara. Bender er í fílu þegar hann fer, því hann nenndi ekki að vinna og sagði að það væri vélmenna frídagur.

A Fsihfull Of Dollars: Fry fattar að hann sé billjónamæringur, því hann er búnað spara í þúsund ár. Hann eyðir næstum öllu á Ansjósur, sem dóu út 2200, fólk Dr. Zoidbergs(sem ég hef ekki talað um, en hann er læknir Planet Express) átu allar Ansjósunar. En Mom sem er í raun illskukvendi og gerir allt til þess að ná í Ansjósunar.

My Three Suns: Planet Express fara á plánetu vökvageimverana. Fry, eftir að hafa sent pakka, drekkur úr flösku sem hann sér og fattar að þetta hafi verið konungur vökvana og hann er konungur. Leelu finnst eithvað bogið við þetta og kemst síðan að því að hver kóngur hefur verið drukkin á fætur öðrum og ef einhver drekkur Fry, sem er held ég ekki mögulegt, deyr hann. Seinna fattar Fry að konungurin er lifandi í maga hans og þá þarf hann að gráta hann út.

A Big Piece Of Garbage: Fansworth finnur upp “Þefirin”, Smell-a-scope, og Fry finnur lykt og þau komast að því að þetta er ruslabolti sem er frá árinu 2000 með rusli sem skotið var uppí loft, til að hreinsa New York.

Hell Is Other Robots: Bender fer að nota rafmagn og gengur síðan í trú, syngdar síðan og fer til vélmennahellvítis, Leela reynir að vinna djöfulin í fiðlukeppni til að ná Bender aftur.

A Flight To Remember: Planet Express fara í skemmtiferð í skipinu The Titanic, Bender hittir kvennkyns vélmenni og verður ástfangin, Fry þarf að þykjast vera kærastin hennar Leelu, svo Zapp Brannigan láti hana vera. Mamma og Pabbi Amy finna mann handa Amy, sem Amy vill ekki og segir að Fry sé kærastin sinn.

Mars University: Fry fer aftur í háskóla til að sanna að hann sé alvöru “Dropout”,(að hann geti fallið) en prófessorin kemur honum á óvart með herbergisfélaga sem er ofur-snjall api. Bender fer aftur í vélmennahúsið, þarsem hann er goðsögn og er að kenna nördavélmennum að vera svöl.

When Aliens Attack: Omicrónanir hóta að eyða jörðini ef þeir sjá ekki afgangin af seinasta þætti Single Female Lawyer, Árið 1999 truflaði Fry útsendingar á þætinum með að hella bjór á stjórntækin. Planet Express ákveða að setja upp sinn eigin þátt og gera afgangin af Single Female Lawyer.

Fry And The Slurm Factory: Fry vinnur í keppni, sem gosdrykkurin Slurm heldur, og Planet Express fer að skoða verksmiðjuna í vinning og fá að djamma með Slurms McKenzy. Fry, Leela og Bender fatta að leyni innihald Slurm sé eithvað sem kemur út úr aftur enda orms, reyndar er það eina innihaldið.