Ég hef tekið eftir því að það voru sumir þættir sem aldrei voru sýndir á Íslandi, hvorki í fyrstu umferð í Sjónvarpinu né þegar Stöð 2 endursýndi alla gömlu þættina.

Ég hef skoðað þetta í The Complete Guide to Our Favorite Family og sérstaklega sakna ég þess að hafa ekki séð “The Simpsons 138th Episode Spectacular” sem var víst alveg frábær með ýmsum upplýsingum um þættina og reyndar líka lygum.

Hvers vegna ætli þeir hafi sleppt sumum þáttum úr?
<A href="