Jæja, þá er maður kominn á Huga, en ég var að spá í grein sem Gspeed gerði fyrir nokkru, það er eitthvað sem hann gleymdi og ég ætla að bæta inn,

þú sagðir hérna:
Þegar Matt var búinn að ákveða hverjar persónurnar ættu að vera byrjaði hann að ákveða nöfn

Matt ætlaði að hafa allar persónurnar úr ‘'Life In Hell’' sem var myndasaga í einhverju dagblaði, en varð hræddur 10 min. fyrir fundinn með framleiðendu, um að framleiðendur myndu ekki fíla þessar persónur, þannig hann dró upp blað og ég teiknaði ‘'The Simpsons’' en nöfnin voru eftir, (eins og Gspeed sagði átti hann 2 systur) en Matt á 3 systur, hann er ekki búinn að setja eina inn í Simpsons og mun sennilega aldrei gera, Þannig Simpsons varð til í heila Matt á aðeins 10 min. :)

—–
Bart kom upp úr þurru, það er alveg satt, en það átti alltaf að vera Matt, en Matt fannst það vera hálf asnalegt eða dekur, ég veit ekki hvernig á að orða þetta :S …

en þetta er flott grein hjá þér Gspeed, ;) en vantaði nokkur atriði. Nú, það er nokkuð fleira á bakvið nöfnin, eftir að Matt hafði skýrt heimskan mann (Homer) eftir pabba sínum þá varð hann að bæta pabba sínum það upp og skýrði fyrsta son sinn Homer,

en ferlli þáttanna, hver þáttur í heild sinni, tekur 6 mán.
þetta virðist ótrúlegt en er satt,

Handrit, Hljóð, litun, persónur, hrefingar, bakgrunnar, og meira
eftir að hljóð og handrit er tilbúið og búið að teikna þættina upp eru þeir sendir til Kóreu, (minnir mig) og litaðir og sett hljóðið inn og kláraðir þar,

ég held að ég sé ekki að gleyma neinu, en ég tek enga ábyrgð á þessu, ég hef lesið, heyrt og séð, ég mæli með að þið kaupið ykkur DVD diskana Season 1 og 2, það er fullt að aukaefni í þeim um þættina og ég set mikið af því hingað inn, vona að ykkur finnist eitthvað varið í þetta.

kveðja.
Antiz