Daginn í dag ákvað ég að safna saman bestu Simpson-spurningunum úr leik sem nefnist “BART VS THE WORLD”, ágætur tölvuleikur sem er spilaður er á eldgamalli Nintendo-vél. Ég þýddi þær lauslega og komst yfir rétt svör á þeim. Gangi þér vel með þær og mundu að rétt svör eru í endanum á greininni! Ég biðst afsökunar ef ég fer með rangt mál í einhverri spurningu.1. Hvað heitir Jazz klúbburinn þar sem sem Lísa spilar venjulega á saxafóninn sinn?

1. Rocco Riff Room
2. The Blues Basement
3. The Jazz Hole

2. Hvað heitir Keiluhöllin í Springfield?

1. The Fast Land
2. Barney´s Bowl-A-Rama
3. Strikes to Spare

3. Hvert var ættarnafn Marge áður en hún giftist?

1. Bouvier
2. Hilderbender
3. Mornigstar

4. Hvað heitir presturinn í Springfield-kirkjunni?

1. Séra Lovebug
2. Séra Lovejoy
3. Séra Killjoy

5. Hvert er fornafn Grampa Simpsons?

1. Abraham
2. Methuselah
3. Homer eldri

6. Hver vinnur í Kwik-E-Mart?

1. Sabu
2. Shlomo
3. Apu

7. Hvar fékk Simpsons-fjölskyldan hundinn sinn?

1. Í hunda-kapphlaupinu
2. Í gæludýrabúð
3. Hann var gjöf frá Burns

8. Hvað heitir köttur Simpson-fjölskyldunnar?

1. Snowball II
2. Simba
3. Scratshy

9. Hver er heimilislæknir Simpson-fjölskyldunnar?

1. Dr. Huxtable
2. Dr. Hibbert
3. Dr. J

10. Hvað hét þríeygði fiskurinn sem Bart veiddi?

1. Oogly
2. Blinky
3. Peepers

11. Hvert er uppáhaldsruslfæði Hómers?

1. Kleinur
2. Saltkringur
3. Kleinuhringir

12. Hver eru einkunnarorð eða “mottó” kjarnorkuversins í Springfield?

1. Geislandi framtíð
2. Við verðum að geisla
3. Við erum öruggari en þú heldur

13. Hvað heitir kennari Barts?

1. Miss Sourball
2. Mrs. Krabappel
3. Ms. Glumpus

14. Í hvaða blóðflokki er Bart?

1. X Jákvætt
2. ABC
3. OO Neikvætt
RÉTT SVÖR

1-The Jazz Hole


2-Barneys bowl-a-rama


3-Bouiver


4-Séra Lovejoy


5-Abraham


6-Apu


7-Í hundakapphlaupinu


8-Snowball II


9-Dr. Hibbert


10-Blinky


11-Kleinuhringir


12-Vi ð erum öruggari en þú heldur


13-Miss Sourball


14-OO Neikvætt