Þáttadómar yfir nýustu þættina (P2) Hér er ég með framhald af hinni greininni, dóm yfir 4 nýustu Southpark þættina. Að mínu mati standa þessir þættir uppúr miðað við aðara Southpark þætti, og mér finst 6. og 5. sería vera einstaklega góðar, og ferskar miðað við hinar undanfarnar seríur, sem samt standa alltaf fyrir sínu!

6:14 – The death camp of Tolerance
Snilldar þáttur sem fjallar um Fordóma almennt, og hvernig má koma í veg fyrir fordóma. Í þættinum er “gestaleikari” sem heitir “Mr.Slave” sem er mjög skemtileg persóna. Snilldarþáttur!
Dómur: Snilld
Stjörnur: **** ½
___________________

6:15 – The biggest douche in the Universe

Umm… Næstumþví snilldar þáttur, sem er samt mjög góður. Hann fjallar um folk sem þykist geta talað við þá dauðu. Þátturinn er mjög fyndinn á köflum, og góð skemmtun.
Dómur: Ágætis þáttur, en ekkert awesome neitt.
Stjörnur: *** ½
___________________

6:16 - My Future Self ´n Me

Góður þáttur sem er um forvarnir gegn hassreykingum og öðuru rugli. Í þættinum koma ýmsar aðferðir fram, sem eru vægast sagt mjög skrítnar. Þáttur sem er sniðugur á köflum, en á líka sínar lægðir…
Dómur: Góð afþreing, og meira en það.
Stjörnur: ***
___________________

6:17 – Red Sleigh Down

Snilldar jólaþáttur. Hann fjallar um hinn sanna anda jólanna og hvernig það má koma með hinn sanna anda jólanni til Íraks. Mjög skemtilegur þáttur, og það er alltaf gaman að sjá jólaþætti!
Dómur: Mjög skemtilegur þáttur!
Stjörnur: *** ¾
___________________

Gleðileg jól.