Eric Cartman og Kenny

Eric cartman er persóna úr teiknimynda þættinum South Park. Cartman er uppáhalds teiknimyndapersónan mín. Cartman er Fyndin, hugmyndaríkur og skemtilegur 8 ára drengur sem á heima i bænum South Park í Colorado. Cartman á mömmu sem honum þykir vænt um, og á vini sem honum þykir líka vænt um. Cartman blótar mjög oft og gerir það líka á skemtilegan hátt, Cartman hefur verið lang skemtilegasta persónan að mínu mati í South Park frá því að South Park byrjaði og aðeins einn hefur komið honum nær og það er “Kenny” en Kenny dó i 5. seriu og voru það ekki gleði tíðindi fyrir vini hans i South Park og mig. Kenny var líka mjög skemtileg Sögupersóna þeir kenny og Cartman voru góðir vinir og áttu þeir félagar margt sameiginlegt t.d að vera skemtilegar sögu persónur. Eftir að Kenny dó hefur Souh Park breyst í leiðinni, eins og hefur verið tekið fram hér á huga “hvernig væri Simpsons án þess að hafa Bat eða Hómer”. En Cartman hefur nú heldur betur bætt í skarðið og hefur alveg farið á kostum i 6. seriu og ég vona að hann fari ekki af heiman eða deyji eins og Kenny. En ekki eru alveg út um Kenny og hefur hann komið til sögu i morgum þáttum í 6. seriu eins og til dæmis í þættinum A Ladder to Heaven þegar Cartman blandar öskuni hans Kenny's út í mjólk og drekkur hana þá var sál kenny's komin i líkama Cartman's. Þá kom Kenny aftur til sögu þangað til í þættinum The Biggest Douche in the Universe þegar foreldrar Chef´s losa Cartman við sál Kenny's. En ekki er öll von úti og vona ég að Kenny snúi aftur i 7. seriu…
Kveðja . Palli