
Mynd úr leik sem spilaður er með hinu byltingarkennda Eyetoy fyrir Playstation 2. Eyetoy kemur út seinna á árinu hér aðeins í evrópu til að byrja með enda eru það bretar sem gera þessa snilld. Maður mun geta keypt Eyetoy + einhverja “mini” leiki á sama verði og venjulegan leik. Í fyrstu munu aðeins vera svona “mini” leikir eins og þessi Kung-Fu leikur sem myndin hér er úr, dans leikur, leikur þar sem maður er að verjast á móti fullum öpum, boxleikur, “puzzle” leikir ofl. enn seinna mun þetta þróast útí stærri leiki og jafnvel online-leiki segja þeir hjá SCEE. Ef þig langar T.D. til að berja vin þinn í klessu í “þykjustu” þá er þetta málið.