
Nýja týpan úr Performance línunni frá Acer. Endurbættur standur og er titanium/silver look á græjunni.
Upplausn: 1280 x 1024
Skerpuhlutfall: 1300:1
Baklýsing: 300 cd/m2
Svartími: 8 ms
Kominn í búðir hjá Tölvulistanum en veit ekki með hinar tölvuverslanirnar. Eflaust væntanlegur þar líka :)