Backbone Entertainment stendur að endurgerð Super Street Fighter II Turbo fyrir Xbox Live Arcade og PlayStation Network. UDON Comics sér um að endurteikna allt saman í fullri háskerpuupplausn (1080p) en leikurinn sjálfur á að haldast ósnortinn.
Super Street Fighter II Turbo HD Remix er væntanlegur í haust… *Shun Goku Satsu*
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..