Besti Sonic leikurinn síðan 1999, einnig með betri Dreamcast leikjum.Ef að þið hafið áhuga á að eignast þennan leik þá mæli ég með því að þið reynið að komast yfir Dreamcast útgáfuna. Gamecube útgáfan er því miður hörmulega léleg.
Fann þessa á http://hackles.org ,sem er netcomic um tölvufyrirtæki, nettir nörda brandarar þar á ferð :)