Nýjasta skjákortið fyrir pro-markað kallast FireGL V7350 og hefur að geyma allt að 1GB af grafíkminni. Kortið getur keyrt tvo 30" skjái í einu og verður til í tveimur gerðum; 512MB og 1GB. Stærra kortið kostar um $2000 en 512MB á um $1500.
Þetta er skjáskot úr The Legend of Zelda: Phantom Hourglass, sem er nýjasti Zelda leikurinn og mun koma á Ninteno DS. Virðist vera eins konar sambland af A Link to the Past og The Wind Waker.
Sony DVD upptökutæki RDRHX710S. Það er innbyggður harður diskur (160GB) og tekur upp á DVD-R/DVD+R/DVD-RW og DVD+RW. Hann er reyndar svoldið dýr, kostar ca 80þús.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..