Aðstaðan mín :) Þetta er semsagt tölvu aðstaðan mín eins og sjá má þá hata ég snúrur og ég væri með þráðlausa mús og lyklaborð ef það væir gott í leikina en það er það því miður ekki :S

Það sem sést þarna á myndini (fyrir utan ruslatunnuna) er:

Kassi: http://apevia.com/ProductsInfo.asp?KEY=ATXB8KLW-SS
Örgjafi: 2,5 GHz 4800 eitthvað
Harður Diskur: 500 GB
Skjákort: Ge-Force 9600 GT
Vinnsluminni: 3 GB
Móðurborð: AsRock ALiveXFire-eSATA2
Hljóðkort: Innbyggt 5.1
Aflgjafi: 400w fylgdi með fyrsta kassanum
Skjár: 22" samsung

Tölvan kostaði ný 25 sept. 58 þús. fyrir utan nýja kassann þá var hún bara með venjulega plein kassa
samtals búinn að eyða í hana svona 87 þús með orginal verðinu :P hvernig lýst ykkur á ?