Framtíðin í lófatölvum kynnt. Já, gótt fólk, svona lítur nýjasta afurð HTC út, sem þeir kynntu í dag ( 4.6 ) – HTC Touch Pro.
Síminn er með 2.8" snertiskjá og runnar WinMo 6.1 með TouchFLO 3D overlay sem er hannað af HTC og lítur mjög vel út við fyrstu sýn.

Það sem sker þennan síma út frá græjum á borð við iPhone eða Touch Dimond er útdraganlegt QWERTY lyklaborð.

Síminn býður uppá hefstu tengimöguleikana, meðal annars GSM og HSDPA, wifi og BT.

Það er greinilegt að hönnun í símum er að verða nokkuð frammúrskarandi og margir frammleiðeindur að hella sér einná þessa hönnun, þar má td. nefna Sony með Xerpia og Apple með iPhone.

Specs:
Size: 102 x 51 x 18.05mm
Weight: 165 g
Connectivity: WCDMA / HSPA: 900/2100MHz. HSDPA 7.2 Mbps and HSUPA
Operating system: Windows Mobile® 6.1 Professional
Display: 2.8-inch VGA touch screen
Camera: 3.2MP, with video calling
Internal memory: 512 MB flash, 288 MB RAM
Expansion Slot: microSDTM memory card (SD 2.0 compatible)
Keyboard: Slide-out 5 row QWERTY keyboard
Bluetooth: 2.0 with EDR
Wireless: WiFi 802.11b/g
GPS: GPS/AGPS
Interface: HTC ExtUSB (mini-USB and audio jack in one; USB 2.0 High-Speed)
Battery: 1350 mAh
Talk time: GSM: up to 8 hours
Standby time: GSM: up to two-weeks
Chipset: Qualcomm® MSM 7201A 528MHz

Svo er spurningin, hvað finnst þér ?

Það verður skemmtilegt hvað Apple kynnir á Mánudaginn, en þá halda þeir WWDC.