Maður kemur oft að því að í windows eru allskonar skammstafanir eins og CPU(central processing unit) sem er örgjörvi sem flestir vita en það eru nú svona 5000 í viðbót og maður skilur ekki helmingin af þeim líklegast finnuru eitthvað í HELP í winowsinu en ekki nærrum allt(nema þú sért búin að dowloada updatinu fyrir Help, þá er kannski eitthvað meira). En allavegana er til síða sem heitir http://foldoc.doc.ic.ac.uk (free on-line dictionary of computing) og þar geturu fengið alls konar skýringar á skammstöfunum. Þetta hefur hjálpað mér í mínu grúski og vona að þið getið noða þetta eitthvað.
prufiði t.d. að leita að Smail
http://foldoc.doc.ic.ac.uk