Getur einhver sagt mér hvort hægt sé að samtengja tvær tölvur gegnum 10/100 netkort, og hvernig það er þá gert?
Er með eina laptop sem er með frekar litlum hörðum diski, og vantar að dæla gögnum úr henni yfir í heimilistölvuna til að fría pláss. Átti zip drif, en því var stolið þ.a. ég er í smá klípu. Öll hjálp væri rosalega vel þegin.
