Sælir, ég er nú að fara skipta út minni hræðilegu Dell XPS m1530 tölvu og fá mér einhvað gott.

ég hafði hugsað mér tölvu í kringum 200 kallinn og ég mun líklega þá kaupa hana i new york.

spurninginn er þar sem ég er í hljóð og myndvinnslu og hef einnig gaman að tölvuleikjum stundum hvað henti best?

laðast ótrúlega af apple macbook pro.. en hvað finnst fólki um þær?
svo má hún ekki vera of stór, vill geta ferðast með hana , held að 15/16 tommur sé fínt.

algert möst að hún runni minecraft smooth
Spýtur: Gibson "The Paul", 1960' Gibson Melody Maker D