Ég á við vandamál að stríða við afspilun USB lykils í Philips flatsjónvarpi. Þegar ég prófa að spila video byrjar það oftast að hjökta og talið kemur ýmist inn á vitlausum tíma. Ég er að spá í hvort þetta sé ekki e-ð tengt hraða USB-lykilsins. Eru til einhverjir afburðagóðir lyklar sem keyra video í sjónvörpum lýtalaust?

Fyrirfram þakkir.