Þannig er mál með vexti að ég var að fara yfir með netið í Símann og allt í einu virkar netið ekki með netsnúru heldur bara þráðlaust. Skil ekki alveg hvað gæti verið að því snúran er í lagi, og ég kemst á netið þráðlaust. Er farinn að halda að það sé Internet plugin-ið sem er eitthvað bilað?

Hefur einhver hugmynd hvað gæti verið að?