Ég á flakkara að gerðinni TViX M-3100U,
málið er það að ég get ekki opnað hann í sjónvarpinu,
en minnsta mál að opna hann í tölvunni.
Það kemur alltaf upp texti sem hljómar svona:

'Message
Mounting on the hard disk
drive was Failed!!!
Please check cable connection,
partition and format settings'

Hjálp ég er ekki einhver geðveik tölvukelling og vona svo
innilega að einhver viti hvað eigi að gera.
Það var alltílagi með flakkarann, þetta gerðist held ég eftir að ég tengdi hann með usb í gegnum Xbox 360
og ætlaði að nota hann til að horfa á myndir,
og þá þarf maður að *formata hann eða einhvað álíka til að geta notað hann í xbox*
ýtti bara á einn takka og alltílagi með það, svo ætlaði ég að fara að tengja hann við sjónvarpið þá bara kom þetta og
hann vill ekki opnast ! Svo datt líka allt útaf honum.

Vona svo innilega að þið getið hjálpar mér kæra fólk :)
Ömurlegt að vera flakkaralaus :(