Mig vantar svona box og var að spá í hvar væri ódýrast að kaupa þetta án þess að vera fórna miklum gæðum á boxinu. ætlaði að skella 1tb 3.5 sata disk í þetta. Ef þið getið bent mér eitthvað á þetta þá væri ég til í að vita um þá bæði HD og venjuleg box.